Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópusamtök um rekstrarsamhæfi járnbrauta
ENSKA
European Association for Railway Interoperability
DANSKA
den europæiske sammenslutning for jernbaners interoperabilitet
SÆNSKA
europeiska organisationen för driftskompatibilitet förrnvägar
FRANSKA
Association européenne pour l´interopérabilité ferroviaire
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Evrópusamtök um rekstrarsamhæfi járnbrauta (AEIF) staðfestu á fundi, sem haldinn var 16. október 1997, að Eurobalise-skilflöturinn er grunnfæribreyta
fyrir undirkerfi stjórn- og merkjakerfisins.

[en] Whereas, the European Association for Railway Interoperability (AEIF) confirmed, during the session held on 16 October 1997, that the Eurobalise interface is a basic parameter for the command-and-control and signalling subsystem;

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/569/EB frá 28. júlí 1999 um grunnfæribreytur fyrir undirkerfi stjórn- og merkjakerfis samevrópska háhraðajárnbrautakerfisins

[en] Commission Decision 1999/569/EC of 28 July 1999 on the basic parameters for the command-and-control and signalling subsystem relating to the trans-European high-speed rail system

Skjal nr.
31999D0569
Athugasemd
,Interoperability´hefur þrjár þýðingar hjá ÞM, ,rekstrarsamhæfi´, notað á sviði flutninga á landi, sjó og í lofti, ,samstarfshæfni´,notuð á sviði sjóða og áætlana og ,samvirkni´sem er notuð á öðrum sviðum. Breytt 2019.

Aðalorð
Evrópusamtök - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
AEIF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira